For sale

Citroen Nemo – 2016 – 62.000 km.
Dísel, beinskiptur, einn eigandi og smurbók, mjög sparneytinn og lipur bíll. Nýskoðaður og yfirfarinn af Brimborg. Ný vetrardekk.  Verð 1.000 þúsund.

Flísasög, sem er óslitin og eins og ný.
250mm blað (getur tekið 300mm blað), einfasa. Verð 120 þúsund
https://www.ghelfi.com/en/product-category/table-hand-saw-machines/tiles-table-saws/
og
https://www.gettoolsdirect.com.au/ghelfi-squalo-top-1320-bridge-saw-3hp-with-250mm-blade-rdxa4006.html

Ryksugur/vatnssugur verð 2-10 þúsund – SELT

Gámar – SELDIR
Tveir gámar, báðir með rafmagnstöflu fyrir heimtaug, ljós og hillur. Stærri gámurinn er 10 ft. (3 x 2,60 x 2,44m). Hinn er 6 ft. (1,80 x 2m).
Verð 250 og 150 þúsund.

Rafstöðvar
Tvær Honda rafstöðvar. Verð 120þ hvor.

Handbindivél og statíf fyrir bindiborða
Græjur í góðu lagi sem kosta nýjar 400þ. Verð 120þ

Rafgeymir
Ónotaður. Verð 10 þúsund.

Hitablásarar
Þriggja fasa 5 kW, rafmagnsblásari. Ónotaður. Verð 10 þúsund.
Munters SIAL, KID 30 ME gashitablásari. 14-39 kW. Verð 20 þúsund. gasblásari seldur

Rafmagnstafla
63 amp. Kostar ný 150.000 og þessi er lítið notuð og í toppstandi.

Verð 30 þúsund

Beygjuvél
Pro RB 25. Þessi vél er eins og ný, og hefur aldrei farið úr húsi. Beygjir mest 5x K10 í einu. Verð 150 þúsund.

Rafsuðuvél – SELD
KEMPPI Minarc 150 transari, hjálmur hanskar o.fl.
Lítill og duglegur transari í góðu lagi. Verð 30 þúsund.

Hjólsagir
Fjórar gamlar Makita 7″ hjólsagir. Allar með 185 mm blaði og í góðu lagi.
Verð 5 þúsund krónur stykkið.

Naglabyssa
Spit P370 Spitfire naglabyssa. Magasín, skot og naglar fylgja með.

Græja í toppstandi sem kostar ný 150.000
Verð 30 þúsund.

Naglabyssur – loft – SELT
Naglabyssur á loft og þrír kassar af nöglum (40 – 50 – 65 mm). Vel með farin verkfæri. Verð 30 þúsund.